Frambjóðendur bjóða til morgunverðarfundar í Sjallanum kl 11 á laugardaginn.
Tilvalið að koma og ræða málin við frambjóðendur og ræða málin um það sem ykkur liggur á hjarta.
Author: fredi
Kosningaskrifstofan opnar
Kosningaskrifstofan opnar með pompi og prakt laugardaginn 30. apríl kl 20:00 í Sjallanum.
Skrifstofan verður svo opin alla virka daga frá 17-19 fram að kosningum
Undirbúningur undir kosningarnar 14. maí eru í fullum gangi
Það styttis óðfluga í kosningarnar 14. maí og stefnumál flokksins eru að skýrast hægt og þétt. Hópurinn okkar samanstendur af fólki úr öllum áttum með það fyrir brjósti að gera hag allra íbúa sveitarfélagsins betri.