Salur til leigu

Salur Sjálfstæðisfélagsins að Kirkjubraut 3 er til laus til útleigu við allskyns tilefni.

Salurinn tekur um 60 manns í sæti svo rúmt sé um gestina.
Matarstell fyrir til fyrir 60 manns og kaffistell fyrir um 80 manns.
Salurinn hentar vel fyrir td. afmæli, útskriftir, fermingar og starfsmannagleði.

Eldhúsið er einfalt móttökueldhús, ísskápur, uppþvottavél, ofn og helluborð.
Nánari upplýsingar gefur Stefanía Anna í síma 661-7525.