Uncategorized

Framundan hjá okkur

Laugardagurinn 30. apríl 2022

11:00 – Súpufundur í Sjálfstæðishúsinu
Létt spjall þar sem farið verður yfir stefnumál flokksins fyrir kosningarnar
Allir velkomnir

20:00 – Opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins.
Frambjóðendur bjóða til opnunnar kosningaskrifstofu og verða léttar veitingar í boði.
Allir velkomnir
——————————


Mánudagurinn 2. maí 2022
17:00-18:30 Sameiginlegur fundur alla framboða í Öræfum

20:00-21:30 Sameiginlegur fundur allra framboða í Suðursveit
————————————-

Þriðjudagurinn 3. maí 2022
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins verður á ferðinni.
Nánar auglýst síðar.

20:00-22:00 Sameiginlegur fundur allra framboða í Nýheimum
——————————-

Kosningaskrifstofan okkar verður opin alla virka daga í maí frá kl 17:00-19:00
Allir velkomnir